Hollendingar varpa ljósi á íslenskt klúður

Hér kemur faglega unnin skýrsla af óháðum aðilum á réttum tíma til að styrkja stöðu Hollendinga gagnvart Íslandi. 

Hvar er samsvarandi íslensk skýrsla unnin af óháðu fagfólki?  Af hverju er slík skýrsla ekki tilbúin nú til að styrkja stöðu Íslands?  Af hverju eru íslenskar skýrslur um Icesave ekki á forsíðum dagblaða í Hollandi og Bretlandi?  Hver sér um að miðla íslenskum sjónarmiðum til fjölmiðla í ESB löndunum?  

Íslensku vinnubrögðin og aulahátturinn við þetta Icesave mál eru gjörsamlega fyrir neðan allar hellur og ljóst er að Ísland stórtapar hér og ekki í fyrsta sinn.

Það er varla til þess hugsandi að þetta sama lið á að semja um ESB aðild!  

 

 

 


mbl.is Gátu ekki stöðvað Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hverning skiptir maður um þjóðerni ?

Maður skammast sín uppí kok af lesa þetta.

Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 17.6.2009 kl. 08:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband