26.9.2009 | 00:06
Deloitte og Logos ekki stætt á að vinna fyrir ríkið
Á meðan starfsmenn Deloitte og Logos eru undir rannsókn sérstaks saksóknara geta þessi fyrirtæki ekki unnið að verkefnum fyrir opinbera aðila. Vonandi gera menn sér grein fyrir þessu og segja sig sjálfviljandi frá verkefnum.
Logos, ein stærsta og "virtasta" lögmannsstofa landsins er í miklum vandræðum - með starfsmenn öfugum megin við borðið hjá sérstökum saksóknara.
Nýja Kaupþing kærir Exista | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já það er ekkert grín að vanda ekki til "viðskiptavina".
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 26.9.2009 kl. 11:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.