Árið sem fór í rifrildi

Dýrmætur tími hefur farið í eintómt rifrildi á síðasta ári.  Við fengum ár hjá AGS til að koma hjólum atvinnulífsins af stað áður en til niðurskurðar og skattahækkana kemur á árunum 2010, 2011 og 2012. 

Fyrir tæpu ári síðan var gert ráð fyrir að núna væru:

  • Gjaldeyrishöftin úr sögunni
  • Verðbólga horfin og vextir lágir
  • Krónan stöðug og verðmeiri
  • Bankar endurfjármagnaðir og farnir að lána
  • Mannfrek verkefni komin af stað
  • Fyrirtæki og heimilin endurfjármögnuð
  • Icesave afgreitt
  • AGS á þriðju endurskoðun
Lítið hefur þokast í þessum málum.  Hvers vegna? 
 
Hvaða afleiðingar mun niðurskurður og skattahækkani hafa þegar við erum svona illa undirbúin? 
 
Hvað boðar blessuð nýárssól?

mbl.is Ár frá hruni bankanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Núna vantar okkur eiræðisherra til að verkin gangi hratt.

Offari, 25.9.2009 kl. 17:42

2 identicon

Alveg sammála Offari, einræði er skilvirkasta stjórnsýslan.

Andri, þeir sem kunna að leggja saman 2+2 vissu að kreppan hér yrði dýpri og lengri en svo að þessi óskhyggjulisti fyrri ríkisstjórnar stæðist. Stóru vonbrygðin eru vanmáttur núverandi stjórnar, hún virðist bara ekki komast áleiðist með mikilvæg mál. Meginástæðan fyrir því er að bæði opinberar stofnanir og einkageirinn er í heljargreipum mafíuhópa sem hafa í raun öll völd hér.

Viðar Ingvason (IP-tala skráð) 25.9.2009 kl. 18:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband