25.9.2009 | 00:23
Davíð átti þetta inni hjá Óskari
Davíð er ekki maður sem passar ekki upp á sjálfan sig. Þegar Árvaki var "bjargað" hlýtur Davíð að hafa gert viðeigandi ráðstafanir að séð yrði um hann í framtíðinni. Auðvita hefði verið allt of augljóst plottið ef hann hefði strax tekið við ritstjórnarstöðunni svo líða þurfti svolítill tími þar til Davíð gæti sest í þann stól sem hann átti rétt á sem "björgunarstjóri" Morgunblaðsins.
Óskar átti ekkert val. Þetta var öruggleg allt ákveðið fyrir löng eftir góðum og gömlum íslenskum útrásarstíl.
Leppar verða að standa við sitt, ekki satt?
![]() |
Davíð og Haraldur ritstjórar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Jú! Æ sér gjöf til gjalda.
kveðja að norðan.
Arinbjörn Kúld, 25.9.2009 kl. 09:42
Er það svona sem ráðgjafar hjá McKinsey vinna?
Birgir Þór Bragason, 26.9.2009 kl. 12:06
Birgir,
Einmitt, ekkert er heilagt. Allar spurningar og tilgátur eru leyfðar.
Andri Geir Arinbjarnarson, 26.9.2009 kl. 12:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.