Alþingi á að senda Icesave tilbaka til ríkisstjórnarinnar

Alþingi á að taka af skarið og senda Icesave samninginn tilbaka til ríkisstjórnarinnar þar sem forsendur hafa breyst með ESB aðild.

Samningurinn var gerður áður en til aðildarumsóknar kom en þar sem Ísland hefur nú sótt um aðild er eðlilegra að málið verði tekið upp á breiðari grundvelli í Brussel.

Þetta er sú leið þar sem allir geta haldið andlitinu.  Bretar og Hollendingar geta ekki neitað að aðild að ESB skipti ekki máli enda hafa þeir blandað Icesave og ESB saman.

Notum þetta okkur í hag.


mbl.is Icesave sett á ís?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjörtur J. Guðmundsson

Evrópusambandið hefur hins vegar ekki enn tekið afstöðu til umsóknarinnar og gerir ekki fyrr en í desember. Þess utan hefur verið staðfest að sambandið kom óbeint að gerð Icesave-samningsins.

Hjörtur J. Guðmundsson, 23.7.2009 kl. 09:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband