Framkvæmdavaldið lítillækkar Alþingi

Frekja og yfirgangur framkvæmdavaldsins gagnvart Alþingi hefur alltaf verið veikur hlekkur í íslenskri lýðveldissögu.  Engu máli virðist skipta hvaða flokkar eru við völd.  Allir ráðherrar frá tíð Hannesar Hafstein hafa verið steyptir í sama valdaformið.

Vonandi erum við nú að sjá fyrir endann á ráðherravaldníðslu á Íslandi og að Alþingismenn fari að haga sér samkvæmt sinni sannfæringu og láti ekki framkvæmdavaldi kúga sig.

Ásmundur Daðason á hrós skilið fyrir að taka hanskann upp fyrir Alþingi og gefa kjósendum örlitla innsýn inn í starfshætti stjórnvalda. 


mbl.is Steingrímur J.: Engin kúgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Heyr heyr.  Okkar þrískipta vald er því miður ekki nægilega vel skipt og framkvæmdavaldið hefur allt of mikil áhrif.  Þetta verður að breytast.

Axel Þór Kolbeinsson, 10.7.2009 kl. 12:40

2 identicon

Nú er ég sammála þér, Andri Geir!

Helga (IP-tala skráð) 10.7.2009 kl. 13:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband