Eru stofur út í bæ orðnar dómstóll?

Dómstólar eru ekki hátt skrifaðir á Íslandi í dag. Lögfræðiskrifstofur eru alls ráðandi og eru orðnar ákærandi, verjandi og dómari allt í einu eins úr óperu Gilberts og Sullivan. 

Það virðist ekki vera nein takmörk fyrir því hversu lágt íslensk lögmannastétt ætlar að beygja sig fyrir kúnnann.  Íslensk lög túlkuð að íslenskum lögmönnum eru eins sveigjanleg og Wrigley´s tyggigúmmí.

Hver þarf stjórnarskrá þegar allt er svona lipurt og þægilegt?

 


mbl.is Var ekki skylt að bjóða verkin út
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður Valdimarsson

Sæll Andri,

Hef verið að velta því fyrir mér hvort ekki verði hægt að sækja Landsbnkann fyrir breskum dómsstólum. Bráðabyrgðalögin hafa ekki neitt gildi í bretlandi þ.a. skuldabréf með veði í eignm landsbankans koma aldrei inn í tryggingarsjóðinn sjá.

Hörður Valdimarsson, 15.6.2009 kl. 20:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband