Er VG að klofna?

Það er ekki sama Jón og séra Jón hjá VG.  Greinilegt er að þingmenn sem eru ráðherrar hjá VG og þar með hluti framkvæmdavaldsins eru skör hærra settir en almennir þingmenn VG.  Er Steingrímu allt í einu orðinn "jafnari" Álfheiði.  Þetta eru undraverð umskipti hjá VG.  Það hlýtur eitthvað að vera í sessunum á ráðherrastólunum sem hefur þessi áhrif eða hvað?

Álfheiður á hrós skilið fyrir að berjast fyrir heiðri þingsins og að leyfa ekki sínum ráðherrum að komast upp með valdhroka.  


mbl.is Ekki ríkisábyrgð á leynisamning
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er a.m.k. að sjá að formaðurinn geri lítið til að VG hangi saman.

Helga (IP-tala skráð) 15.6.2009 kl. 21:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband