11.5.2009 | 09:31
Hvað þorir Seðlabanki Íslands að segja?
Athyglisvert er að Englandsbanki og þingnefndir breska þingsins hafa kjark, þor og visku til að gagnrýna ríkisstjórn Verkamannaflokksins þegar málefnaleg rök gefa tilefni til.
Hvenær ætlar Alþingi og hinar svonefndu "sjálfstæðu" stofnanir íslenska ríkisins að gera hið sama?
Af hverju þarf öll gagnrýni á Íslandi að fara eftir flokkslínum?
Spá meiri samdrætti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég tek heilshugar undir þetta.
EE elle
. (IP-tala skráð) 11.5.2009 kl. 14:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.