Fátt um mælanleg markmið

Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ segir:

"...er vongóður um að fyrir miðjan júní verði hægt að koma í gegn ákvörðunum sem geta dugað til þess að keyra hér niður vexti eins hratt og frekast er unnt."

En hverjar eru þessar ákvarðanir sem búið er að tala um í hálft ár eins og nýju föt keisarans.  Detta þær af himni ofan í júní?  Er verið að bíða eftir "Niðurstigningardegi" frelsarans?

Þjóðin verður að fara að gera meiri kröfur til sinna stjórnmálamanna og krefja þá um faglega vinnubrögð.  Þjóðin þarf að sjá tímasetta áætlanagerð þar sem skýr og mælanleg markmið eru sett fram ásamt tölulegum upplýsingum um tekjur og kostnað.


mbl.is Trúverðugt plagg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband