2.5.2009 | 20:29
Fons stendur betur en mörg önnur gjaldþrota fyrirtæki!
Þessi viska birtist á mbl.is án nokkurrar gagnrýni. Eignir Fons eru taldar 10-12ma kr en skuldir um 20 ma kr. Mismunurinn er 8-10 ma. kr eða sem samsvarar þegar boðuðum niðurskurði í heilbrigðiskerfinu þar sem bráðaþjónusta, öldrunarþjónusta og heilsugæsla hafa verið skorin veruleg niður.
Eina sem Pálmi hefur að segja við hluthafa er:
"að félagið standi betur en mörg önnur félög sem nú séu að fara í þrot"
Ekki er öll vitleysan eins. Hins vegar spyr maður sig, hver og hvernig á að endurreisa íslenskt athafnalíf ef þetta eru viðhorfin?
Landsbankinn stærsti kröfuhafinn í Fons hf. | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Engin þörf fyrir spaugstofuna, þetta skrifar sig orðið sjálft.
Viðar Ingvason (IP-tala skráð) 2.5.2009 kl. 20:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.