Mannslíf í hættu

Þegar fagfólk varar við áhættum og þegar um líf sjúklinga er að tefla ættu stjórnmálamenn að hlusta.  Það þarf ekki fagfólk til að skilja að ekki er skynsamlegt að flytja bráðamóttöku á einn stað á meðan lífsnauðsynleg tæki og kunnátta er á öðrum stað. 

Að byrja að skera niður í bráðaþjónustu er ekki góður fyrirboði.  Hér er byrjað á öfugum enda.  Allir aðrir möguleikar til niðurskurðar ættu að vera skoðaðir fyrst áður en kemur að bráðaþjónustu.


mbl.is Áhyggjur vegna sameiningar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband