Jóhanna sigrar - áfall fyrir stjórn HB Granda

Það er vert að óska starfsfólki Granda og Jóhönnu til hamingju með góðan árangur.  Hins vegar er þetta áfall fyrir stjórn Granda og samtök atvinnurekenda.  Þeir virðast ekki vera í takt við þjóðarsláttinn.  Eins og ég hef bent á áður þarf að taka stjórnarhætti íslenskar fyrirtæja til rækilegra endurskoðunar og innleiða stjórnarmeðlimi sem eru óháðir stærstu hluthöfum og hafa haga minnihlutans að leiðarljósi.  Þau félög sem vilja vera almenningshlutafélög verða að beygja sig undir nýja og betri stjórnarhætti sem þjóna almennum hluthöfum en ekki innvígðri valdaklíku.


mbl.is Starfsfólkið fær 13.500 krónur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ágúst Guðbjartsson

Ég held að Vilhjálmur og þau hjá verkalýðsfélagi Akranes   og starfsfólk Granda séu  sigurvegarar þau fóru með málið í gang.

En innleggið hjá Jóhönnu var gott

Ágúst Guðbjartsson, 20.3.2009 kl. 16:56

2 Smámynd: Björn Finnbogason

Jóhanna? jahérnahér.

Björn Finnbogason, 20.3.2009 kl. 17:15

3 identicon

Jóhanna hvað?! Öllum má nú tileinka hlutina. Jóhanna kom þarna hvergi nærri! Óþolandi þegar verið er að blanda pólitíkusum í allt. Jóhanna mætti hins vegar fara að gera meira fyrir fólkið í landinu, eins og hún lofaði við myndun ríkisstjórnarinnar.

Daníel (IP-tala skráð) 20.3.2009 kl. 17:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband