EB: Biðlistasjúklingar fá að fara erlendis í aðgerðir

Ef Ísland væri í EB gætu þeir sjúklingar sem eru á biðlistum óeðlilega lengi fengið að fara til annars EB lands í aðgerðir.  Það eru læknar sem meta hvað er óeðlilegur biðtími ekki stjórnmálamenn eða embættismenn.  Á Ísland er þessu öfugt snúið.  Enginn fær að fara erlendis og embættismenn og stjórnmálamenn ákveða um biðlista.  Samkvæmt lögum eiga Íslendingar rétt á bestu heilbrigðisþjónustu sem völ er á.  Ekki er mér kunnugt um að biðlistar sem nú fá nafnið vinnulistar séu eftirsóknaverðir á bestu spítölum heims.
mbl.is Um 3.500 bíða eftir aðgerðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband