19.3.2009 | 09:56
Þetta eru smámunir eða 0.025% af heildarskuld fyrirtækja
Miðað við tölur ríkiskattstjóra eru þessar afskriftir örlítið brot af heildarskuldum íslenskra fyrirtækja sem fyrir utan bankana eru um 7,000,000,000,000 kr (sjá hér). Það þarf víst að afskrifa vel yfir helming af þessum skuldum svo það er ansi stór snjóbolti sem bankarnir velta á unda sér og á eftir að skella á þjóðinni með braki og brestum. Balli er bara rétt að byrja.
Búið að afskrifa 1,8 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.