Hverjir sátu í lánanefndum gömlu bankanna?

Eitt sem ég hefđi viljađ sjá meir um í Skýrslunni eru upplýsingar um ţá einstaklinga sem sátu í lánanefndum gömlu bankanna og afgreiddu öll ţessi lán.

  1. Hverjir samţykktu öll ţessi lán?
  2. Hvađa reglur giltu um lánveitingar og voru ţćr samţykktar af FME?
  3. Ţurfti meirihluta í lánanefnd til ađ samţykkja lán og höfđu menn ţar neitunarvald?
  4. Var útlánastefna bankanna samţykkt af stjórnum bankanna?

Mörgu er enn ósvarađ um störf lánanefnda gömlu bankanna.  Ţar virđist eitthvađ hrćđilegt hafa fariđ úrskeiđis. 

Auđvita verđur ađ gagnrýna ţá sem tóku lánin en líka ţarf ađ gagnrýna ţá sem veittu lánin.  

 


mbl.is Allra stćrsti skuldarinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband