Hverjir sátu í lánanefndum gömlu bankanna?

Eitt sem ég hefði viljað sjá meir um í Skýrslunni eru upplýsingar um þá einstaklinga sem sátu í lánanefndum gömlu bankanna og afgreiddu öll þessi lán.

  1. Hverjir samþykktu öll þessi lán?
  2. Hvaða reglur giltu um lánveitingar og voru þær samþykktar af FME?
  3. Þurfti meirihluta í lánanefnd til að samþykkja lán og höfðu menn þar neitunarvald?
  4. Var útlánastefna bankanna samþykkt af stjórnum bankanna?

Mörgu er enn ósvarað um störf lánanefnda gömlu bankanna.  Þar virðist eitthvað hræðilegt hafa farið úrskeiðis. 

Auðvita verður að gagnrýna þá sem tóku lánin en líka þarf að gagnrýna þá sem veittu lánin.  

 


mbl.is Allra stærsti skuldarinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband