Verkstjórinn Geir Haarde

Rannsóknarskýrslan gefur Geir ekki háa einkunn.  Hann er varla talinn vera góður verkstjóri hvað þá forsætisráðherra eða eins og segir:

"Það er mat rannsóknarnefndar Alþingis að forsætisráðherra hafi borið sem verkstjóra ríkisstjórnarinnar að upplýsa viðskiptaráðherra um framangreinda fundi þannig að hann gæti rækt starfsskyldur sínar."


mbl.is Hrein mistök
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Var það ekki Hannes Hólmsteinn sem sagði við upphaf ráðherratíðar Geirs í forystu fyrir ríkisstjórn að hann væri best menntaði einstaklingur til að gegna stöðu forsætisráðherra í sögu þessa lands?

Enda var árangurinn því samkvæmt!

Árni Gunnarsson, 12.4.2010 kl. 14:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband