Tómir sjóðir VSB áfall fyrir FME

Tómir sjóðir VSB og sú staða að bankinn gat ekki greitt laun fyrir marsmánuð hlýtur að teljast áfall fyrir  FME.  Hvers vegna greip FME ekki inn í rekstur bankans áður en stjórn VSB tókst að tæma sjóði bankans?

Er FME í stakk búið að hafa eftirlit með litlum og "útsjónarsömum" fjármálastofnunum?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Neibbs! Svo virðist ekki vera. Svo var þessum sama banka "veitt" risalán í fyrra af ríkinu á 2% vöxtum. Maður hlýtur að velta fyrir sér gáfnafari þeirra sem að því komu. Man vel fjölmiðlafárið og réttlætingar fjármálaráðuneytisins vegna þessa.

Kveðja að norðan.

Arinbjörn Kúld, 7.4.2010 kl. 20:39

2 Smámynd: Skeggi Skaftason

Og hvert fór 2% lánið úr ríkissjóði? Fæst það endurheimt??

Skeggi Skaftason, 7.4.2010 kl. 22:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband