22.10.2009 | 12:08
Krakkar mínir komið þið sæl...
Krakkar mínir, eigum við ekki bara að vera róleg," sagði Steingrímur þegar þingmenn gerðust háværir í salnum.
Þarf einhver fleiri orð um okkar ástkæru Alþingiskrakka á leikskólanum við Austurvöll?
Þung orð falla um Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
já hann Steingrímur kann að umgangast krakkana..hefur menntuninna til þess...... held að hann sé í vittlausri vinnu. Fattar ekki að fullorðnir þurfa aðra framkomu.
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 22.10.2009 kl. 12:36
Það virðist lenska hjá þessum stjórnarliðum að tala niður til þeirra sem leyfa sér að andmæla þeim með því að kalla þá krakka eða börn. Það barnalegasta í þessu öllu að mínu mati er þetta sífellda klif Steingríms á því að þetta sé full góð lausn það voru nefnilega aðrir sem báru ábyrgð á tjóninu. Þetta er alvanalegur málflutningur í grunnskólum, en sem betur fer eldist þetta af flestum.
Kjartan Sigurgeirsson, 22.10.2009 kl. 12:47
Alþingi er að kalla eftir stuðningi fólksins..förum niður að alþingi í þöglum mótmælum og sínum alþingi samstöðu. Stöndum saman horfum á þessa fallegu byggingu í þögn til að byrja með..
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 22.10.2009 kl. 13:25
p.s. alþingi er að mæta saman aftur eftir matarhlé..ég er farin að sína stuðning .
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 22.10.2009 kl. 13:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.