22.10.2009 | 07:41
Breyttar forsendur með EB aðildarumsókn
Það er rétt hjá Lilju að endursemja þarf AGS prógrammið vegna breyttra aðstæðna og nýrra upplýsinga. En það sem hún gleymir er EB aðildarumsókn Íslands sem er ein mesta breytingin frá því upprunalegur samningur var gerður.
Ekki er nóg að biðja AGS að leiða okkur út úr skuldafeninu eins og Lilja nefnir heldur þurfum við líka á hjálp Evrópska Seðlabankans að halda til að styrkja við krónuna og auka á trúverðugleika hennar. Við erum jú eiginlega Seðlabankalaus í augnablikinu.
Gera þarf róttæka breytingu á efnahagsáætlun AGS | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
EB bjargar okkur, don´t worry!
Björn Heiðdal, 22.10.2009 kl. 08:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.