Björn og Egill

Björn skipaði Ólaf Hauksson sem sérstakan saksóknara og var svo rausnarlegur að láta hann fá skiptimynt í rekstrarfé.

Egill kom með Evu Joly sem fékk meira fjármagn og kom á samböndum við SFO og aðra.

Látum verkin tala.  Látum þjóðina dæma en ekki þá sem stóðu dómsvaktina í hruninu.

Auðvita er Egill ekki yfir gagnrýni hafin, en sú gagnrýni missir allan mátt þegar hún er ekki faglega sett fram með skýrum dæmum og tölfræði af óháðum aðila.

Aðferðir Björns og Davíðsmanna almennt eru fengnar beint frá þeim alræmda ráðgjafa Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum, Karl Rove.  

Í stuttu máli ganga þær út á að svara allri gagnrýni með persónulegum árásum.  Útpælt persónulegt skítkast er þeirra aðalsmerki.  Það sem er svo hættulegt, er að þetta svínvirkar.


mbl.is Björn og Egill elda grátt silfur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Virkar ekki á mig en eflaust á suma sem trúa blint, því miður.

Arinbjörn Kúld, 21.10.2009 kl. 17:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband