15.10.2009 | 08:46
Tapað spil
Það hefur lengi legið fyrir að Bakkabræður eru með tapaða stöðu í Exista. Dauðastríð þeirra er orðið vandræðalegt og sýnir hversu seinvirk stjórnvöld eru að taka á stórlöxum.
Það er líka athyglisvert hvers vegna Bakkabræður hafi ekki fyrir löngu gert það eina viturlega í stöðunni og það er að segja af sér og láta hreingerninguna og uppgjörið hjá Exista í hendur nýrra aðila.
Dómgreindaleysi og lítil sjálfsþekking virðist vera einkennismerki gömlu útrásarvíkinganna.
Lífeyrissjóðir vilja gjaldfella kröfur á Exista | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.