Bakkabræður yfir aðra hafnir og fá sínu fram

Það er greinilegt að Bakkabræður hafa og geta enn hagað sér eins og þeir vilja á Íslandi.  Þeir snúa Kauphöllinni og öðrum eftirlitsaðilum um fingur sér.

Nú hafa þeir ná því fram sem þeir vildu, að koma Exista af markaði.  Eins og venjulega fá þeir sínu fram á meðan réttur hins almenna hluthafa er fótum troðinn.  Nær hefði verið að kasta þeim út úr Exista.

Nú er nóg komið.  Hegðun Bakkabræðra er ekki aðeins vandræðaleg fyrir Kauphöllina heldur stjórnvöld og almenning allan. 

Hver ætlar að setja svona mönnum stólinn fyrir dyrnar og setja við þá, hingað og ekki lengra?


mbl.is Exista úr kauphöllinni fyrir ítrekuð brot
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Uuu, engin Andri, hér á íslandi komast auðmenn upp með allt, sama hvað er.

Kveðja að norðan.

Arinbjörn Kúld, 14.10.2009 kl. 17:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband