29.9.2009 | 22:40
Hvað gerist í næstu viku?
AGS, Hollendingar og Bretar geta beðið og sýnt þolinmæði eins og alltaf hefur legið fyrir. Nú eru stjórnvöld hins vegar að falla á tíma og hvað þá?
Við getum ekki beðið lengur en fram að helgi segir forsætisráðherra. Hvað gerist svo á mánudaginn? Við höfum engin tromp á okkar hendi.
Ætli menn yppi ekki bara öxlum í London og Washington og segi: "so what"
Þarf niðurstöðu fyrir helgi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.