26.8.2009 | 14:36
En hvað með heildarlaun stjórnarformanns?
Samkvæmt síðasta ársreikningi Exista frá 2007 var Lýður Guðmundsson með heildartekjur frá Exista upp á 1,580,000 evrur eða 292,000,000 kr (24 milljónir á mánuði) á núverandi gengi. (bls. 96 í ársreikning 2007)
Er það rétt skilið að heildarlaun stjórnarformanns séu nú komin niður í 400,000 kr. á mánuði, eða fær Lýður aðrar greiðslur frá Exista?
Hver er svo heildarrekstrarkostnaður við Exista. Ef hann er ekki 1 ma eða 800m heldur miklu lægri tala eins og Lýður sagði á aðalfundi, hver er þessi "miklu lægri tala"?
Stjórnarlaun Exista lækkuð um 60% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.