Pólitísk töf

AGS er segja við íslensk stjórnvöld "þið hafið tæpan mánuð til að koma Icesave í höfn". 

Þetta er ekki tæknilegt vandamál heldur stórpólitískt. 

Icesave stoppar allt, svo einfalt er það.  Alþjóðasamfélagið hefur nú sagt hingað og ekki lengra.

Nú verður hinn óþekki krakki að taka meðulin sín, skila öllu dótinu sem hann er búinn að vera með í láni og sætta sig við minni vasapening. Þetta verður erfitt en mun þó hafast að lokum.


mbl.is Stjórnvöld halda í vonina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband