Tími ákvarðanna runninn upp

Nú verður hinum stóru málum ekki frestað lengur.  Alþingi verður að fara að gera upp sinn hug varðandi ESB og Icesave.  Einn helsti vandinn við þessi mál er sú mikla upplýsinga ósymmetría sem ríkir og getur skekkt mat manna á stöðunni.

Það liggur nokkuð ljóst fyrir hvað gerist ef við segjum "já" við ESB og Icesave.   Það er hins vegar miklu óljósara hvað tekur við ef við segjum "nei".  Það er þessi munur sem er svo hættulegur og getur leitt til þess að margir vanmeti hinar neikvæðu hliðar við að hafna tillögunum og ofmeti hinar neikvæðu hliðar á samþykki.

Á svona sund þurfum við öfluga leiðtoga sem geta sett hlutina fram á skýran og skiljanlegan hátt.  Því miður er nokkur brotlöm á því.
mbl.is Mikil óvissa um ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband