22.6.2009 | 18:33
Óvissa í öllu
Það eina sem hægt er að treyst á hér á landi er óvissa.
Óvissa í stöðuleikasáttmála, Icesave, ríkisfjármálum, stjórnarsamkomulagi, ESB, AGS, vöxtum, höftum, gjaldmiðlamálum osfrv.
Ísland er landið sem gerir út á og byggir á óvissu.
Óvíst að sáttmáli náist í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Mikill rýnir ert þú og spámaður, Andri.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 22.6.2009 kl. 18:35
Enginn er spámaður í sínu föðurlandi!
Andri Geir Arinbjarnarson, 22.6.2009 kl. 18:50
Ísland er spilavíti.
Viðar Ingvason (IP-tala skráð) 22.6.2009 kl. 23:12
Ég er nú frekar óviss með þetta allt saman.
Arinbjörn Kúld, 23.6.2009 kl. 16:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.