20.6.2009 | 21:02
Ríkisstjórnin er vandamáliđ, ekki Seđlabankinn
Gylfi Arnbjörnsson er á hálum ís og hćtt viđ ađ hann hengi bakara fyrir smiđ međ ţví ađ skella allri skuld á Seđlabankann. Vandamáliđ er ríkisstjórnin og hennar hik og ađgerđarleysi í ríkisfjármálum. Hennar nýjasta útspil, sem ég hef kallađ skiptimyntafrumvarp til ađgerđa í ríkisfjármálum hefur lítil áhrif.
Ţađ vćri óábyrgt og hćttulegt af hálfu Seđlabankans ađ lćkka vexti án ađgerđa í ríkisfjármálum sem taka á vandanum en ekki fresta honum. Ađgerđarleysi ríkisstjórnarinnar er vandamáliđ hér en vegna pólitískar tengsla er ekki hćgt ađ taka á ţessu máli af öryggi og festu. ASÍ fer í kringum ţetta eins og köttur um heitan graut sem ekki bćtir stöđuna.
![]() |
Vond áhrif af uppsögn samninga |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.