Doktorsnám á Íslandi er út í hött

Léleg nýsköpun er varla doktorsleysi ađ kenna.  Ćtli skortur á fjármagni og smćđ íslenska markađsins eigi ekki meiri ţátt í ţeirri stöđu. 

Ţađ er út í hött ađ bjóđa upp á master- og doktorsnám á Íslandi nema í íslensku og jarđfrćđi.  Embćttispróf í lćknisfrćđi, lögfrćđi og guđfrćđi á heima í Háskóla Íslands annars eiga kandídatar ađ fara utan til framhaldsnáms eins og tíđkađist hér fyrr á árum.  

Erlent háskólanám eykur víđsýni, myndar ómetanleg tengsl og fćrir okkur nýjungar og tćkni sem íslenskir háskólar geta aldrei bođiđ upp á.

Svo er erlent háskólanám mikilvćgur starfslykill fyrir fólk bćđi ađ stöđum hér á landi og erlendis.  Ţađ gerir fólk samkeppnishćfara, eykur ţeirra atvinnumöguleika og styrkir samningsstöđu ţess gagnvart atvinnurekendum. 

Ekki má gleyma ađ hinn persónulegi ávinningur af erlendu námi er gríđarlegur, sérstaklega í ţví ástandi sem nú ríkir.  Ţetta skiptir einstaklinginn máli.  

Stúdentar verđa ađ huga ađ ţeim fórnarkostnađi sem íslenskt framhaldsnám hefur í för međ sér. Hér fer hagur nemenda og kennara ekki endilega saman!


mbl.is Íslendingar hafa verk ađ vinna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er dálítiđ mikil alhćfing ţó margt sé til í ţessu hjá ţér. Doktorsnám viđ íslenska háskóla á fullan rétt á sér EN mikilvćgt er ađ ţađ sé sterk tenging viđ topp háskóla erlendis. Háskólar án doktorsnema eru eiginlega bara súper-menntaskólar, engir háskólar í raun.

rúnar (IP-tala skráđ) 20.6.2009 kl. 16:43

2 Smámynd: Andri Geir Arinbjarnarson

Rúnar,

Alveg sammála, íslenskir háskólar eru ekki ţađ sem nefnist "University" á erlendum málum.  Ţetta er ţađ sem nefnist "College"  ţar sem ekkert framhaldsnám fer fram.  Ţví fyrr sem viđ hćttum ţessum blekkingarleik ţví betra. 

Doktorsnám í íslensku og jarđfrćđi á rétt á sér hér.

Andri Geir Arinbjarnarson, 20.6.2009 kl. 16:57

3 identicon

Já ţetta er rétt hjá ţér forsendan er náttúrulega ađ ţađ verđi gríđarlega aukiđ fjármagn í rannsóknir og ţróun. Án ţeirra forsenda er ţetta náttúrlega út í hött. Ţetta er "Collage" ţađ fer nćr áherslan er öll á kensluhlutan.

Gunnr (IP-tala skráđ) 20.6.2009 kl. 17:30

4 Smámynd: Andri Geir Arinbjarnarson

Gunnar,

Stjórnvöld hafa skipađ HÍ ađ setja kennslu í fyrirrúm og draga úr rannsóknum.  Ţađ kostar peninga ađ halda uppi góđum samböndum viđ erlenda topp háskóla, eitthvađ vilja ţeir hafa upp úr slíku sambandi og ef engar eru rannsóknirnar ţá dvínar ţeirra áhugi.  Ţađ eru einfaldlega engir peningar til ađ halda úti sćmilegum háskóla hér.  

Andri Geir Arinbjarnarson, 20.6.2009 kl. 20:51

5 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Ţađ er mikiđ til í ţessu hjá ţér. En vis versa vćri líka gott ađ geta bođiđ upp á doktorsnám á einhverjum sérsviđum t.d. sjávarútvegsfrćđum, jarđhita og orkusviđum til svo ég nefni eitthvađ.

Arinbjörn Kúld, 21.6.2009 kl. 03:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband