Enn um Logos: Framkvæmdastjóri með stöðu grunaðs manns!

Vísir birtir eftirfarandi frétt í dag:

"Gunnar Sturluson, faglegur framkvæmdastjóri LOGOS, hefur fengið réttarstöðu grunaðs manns í rannsókn efnahagsbrotadeildar á hugsanlegum skattalagabrotum eignarhaldsfélaga tengdum Hannesi Smárasyni."

Á vefsíðu Logos er þetta að finna frá 26.05.09

"Enska fyrirtækið Chambers and Partners hefur metið LOGOS í fremstu röð lögfræðiráðgjafa á öllum þeim sviðum sem metin voru á Íslandi.  Einnig voru ýmsir lögmenn hjá LOGOS taldir skara framúr á sínum sviðum.  Í þessu er fólgin mikil viðurkenning fyrir LOGOS þar sem Chambers er alþjóðlegt fyrirtæki sem sérhæfir sig í mati á gæðum lögfræðiþjónustu"

Á vefsíðu Chambers and Partners er þessa gullmola að finna um Logos:

"Known for its business-minded solutions, this large group (LOGOS) has deep knowledge of corporate and energy matters. With offices in Reykjavík, London and Copenhagen, the team advises major Icelandic and international banks on M&A, securities, commercial and competition matters. Recent highlights include advising Exista on its EUR490 million voluntary takeover bid for Skipti, and acting for Kaupthing Bank on its merger with SPRON. On the competition side, it represented Eimskipafélag Íslands and Icelandair in an alleged abuse of dominant position case. Managing partner Gunnar Sturluson is praised by sources as “an excellent problem solver who is capable of resolving any issue.”

Þá vitum við það.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband