15.5.2009 | 06:29
Skattaparadísin Ísland
Sykurskattur, munaðarskattur, eignarskattur, hátekjuskattur og hækkun allra skatta mun ekki aðeins örva atvinnulífið, auka jöfnuð, lækka ríkishallann heldur eru skattar nú allra meina bót ef við trúum ráðherrum VG. Þeir beinlínis iða í skinninu eftir að geta innleitt þessa dásamlegu töfralausn og breyta Íslandi í 21. aldar skattaparadís!
Tillaga um sykurskatt ótrúleg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Eðlilegt að borga skatta af því sem á eftir að kosta skatta. Sérstaklega þegar það er munaður. Þetta er betri kostur en tekjuskattur og hefði átt að vera kominn á fyrir 20 árum og þá lækka aðra skatta á móti. Þetta er líka ódýr skattur að leggja á, því það er auðvelt að komast að því hvað var framleitt/innflutt frá >10 aðilum en ekki 300.000.
notandi (IP-tala skráð) 15.5.2009 kl. 07:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.