En er rétt reiknað?

Engin óháð og sjálfstæð stofnun er til á Íslandi sem getur farið yfir þessar tölur Seðlabankans og reiknikúnstir og gefi hlutlaust mat hvor hér sé rétt að staðið. 

Nú er slæmt að hafa ekki Þjóðhagsstofnun.


mbl.is 3100 milljarða skuldir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þór Jóhannesson

Og hverjum er það að þakka að Þjóðhagsstofnun er ekki lengur til???

Þór Jóhannesson, 7.5.2009 kl. 14:13

2 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Um síðustu áramót námu erlendar skuldir þjóðarbúsins um 13000 milljörðum en megnið af því á sem sagt að gufa upp til næstu áramóta. Þessi fréttaflutningur er greinilega hannaður fyrir algjöra fábjána.   

19. mars 2009

Erlend staða þjóðarbúsins

4. ársfjórðungur 2008

Seðlabankinn hefur birt leiðréttingu á erlendri stöðu þjóðarbúsins samkvæmt nýjustu tölum sem hafa borist. Samkvæmt þeim er hrein staða við útlönd var neikvæð um 3.468 ma.kr. í lok fjórða ársfjórðungs.

Næsta birting: 28. maí
Smellið til að sjá stærri mynd
Töflur
Lýsigögn
Tímaraðir
Annað tengt efni
Umsjón: Ríkarður B. Ríkarðsson, upplýsingasviði. Netfang: rikardur.rikardsson@sedlabanki.is

Baldur Fjölnisson, 7.5.2009 kl. 15:44

3 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Ísland er gjaldþrota. Svo einfalt er það. Verði þjóðin neydd til að borga þessar skuldir að Icesave meðtöldu blasir við að öll þau lífsgæði sem við þekkjum í okkar harðbýla landi hverfa og lífskjör versna all svakalega. Það mun þjóðin ekki láta bjóða sér og rís upp.

Arinbjörn Kúld, 7.5.2009 kl. 22:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband