7.5.2009 | 14:09
En er rétt reiknað?
Engin óháð og sjálfstæð stofnun er til á Íslandi sem getur farið yfir þessar tölur Seðlabankans og reiknikúnstir og gefi hlutlaust mat hvor hér sé rétt að staðið.
Nú er slæmt að hafa ekki Þjóðhagsstofnun.
3100 milljarða skuldir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Og hverjum er það að þakka að Þjóðhagsstofnun er ekki lengur til???
Þór Jóhannesson, 7.5.2009 kl. 14:13
Um síðustu áramót námu erlendar skuldir þjóðarbúsins um 13000 milljörðum en megnið af því á sem sagt að gufa upp til næstu áramóta. Þessi fréttaflutningur er greinilega hannaður fyrir algjöra fábjána.
19. mars 2009
Erlend staða þjóðarbúsins
4. ársfjórðungur 2008
Næsta birting: 28. maí
Töflur
Lýsigögn
Tímaraðir
Annað tengt efni
Baldur Fjölnisson, 7.5.2009 kl. 15:44
Ísland er gjaldþrota. Svo einfalt er það. Verði þjóðin neydd til að borga þessar skuldir að Icesave meðtöldu blasir við að öll þau lífsgæði sem við þekkjum í okkar harðbýla landi hverfa og lífskjör versna all svakalega. Það mun þjóðin ekki láta bjóða sér og rís upp.
Arinbjörn Kúld, 7.5.2009 kl. 22:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.