VG gefur eftir vegna OB handsprengjunnar!

Ljóst er að stjórnin verður óstarfhæf ef ESB verður ekki lagt fyrir þingið strax.  Annars ætti stjórnin alltaf yfir höfði sér að OBbarnir hótuðu að henda inn á Alþingi sinni handsprengju þ.e. sameiginlegri ályktun Framsóknar og Borgarahreyfingarinnar um að hefja ESB viðræður.  Hvað mundi Samfylkingin gera þá? 

Það verður að gera þessa handsprengju óvirka annars fá OBbarnir of mikil völd á Alþingi og geta þvingað fram breytingar sem þóknast þeim.

Nú er bara að sjá hvernig og hvenær ESB viðræður verða lagðar fyrir þingið.

 


mbl.is ESB-málið til Alþingis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Héðinn Björnsson

Nú verður gaman að sjá hvað OB fá fyrir snúð sinn.

Héðinn Björnsson, 5.5.2009 kl. 09:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband