Úrslitin hafa greinilega komið VG á óvart

Úrslit kosninganna hafa greinilega komið stjórnarflokkunum á óvart.  Það lá alltaf fyrir að VG og S myndu fá meirihluta og því var eðlilegt að búast við að stjórn yrði mynduð fljótt eftir kosningar. 

VG hafa líklega ekki gert ráð fyrir styrk Framsóknar og Borgarahreyfingarinnar.  Þetta hefur sett strik í reikninginn og það mun taka tíma fyrir VG að sætta sig við veikari samningsstöðu.

Á meðan bíður þjóðin.


mbl.is Viðræður halda áfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband