24.4.2009 | 10:41
Kaupmáttur eykst svona rétt fyrir kosningar!
Furðulegar fréttir frá Hagstofunni um að kaupmáttur hafi aukist um 0.7% á síðasta mánuði og fallið aðeins um 8.4% á síðastliðnum 12 mánuðum.
Hvað ætli það séu margar fjölskyldur í landinu sem aðeins hafa þurft að draga saman um innan við 10% í sínum útgjöldum á síðastliðnum 12 mánuðum og eru betur settar nú en í síðasta mánuði?
Ég skrifaði hér fyrir nokkru um lægstu taxta sem hafa falli um 37% mælt í evrum, og mest af því falli var á síðustu 12 mánuðum.
Er ekki kominn tími til að endurskoða þessa launavístölu?
Launavísitala hækkar um 0,1% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:07 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.