Kaupmáttur eykst svona rétt fyrir kosningar!

Furðulegar fréttir frá Hagstofunni um að kaupmáttur hafi aukist um 0.7% á síðasta mánuði og fallið aðeins um 8.4% á síðastliðnum 12 mánuðum. 

Hvað ætli það séu margar fjölskyldur í landinu sem aðeins hafa þurft að draga saman um innan við 10% í sínum útgjöldum á síðastliðnum 12 mánuðum og eru betur settar nú en í síðasta mánuði?

Ég skrifaði hér fyrir nokkru um lægstu taxta sem hafa falli um 37% mælt í evrum, og mest af því falli var á síðustu 12 mánuðum.

Er ekki kominn tími til að endurskoða þessa launavístölu?

 

 


mbl.is Launavísitala hækkar um 0,1%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband