En hvar og hvenær á að fá fjármagn til að skapa 20,000 störf?

Það setur enginn 20,000 manns á launaskrá nema að hafa fjármagn.  Hvaðan á þetta fjármagna að koma og hvenær?  Hvaða vilja fjármagnseigendur fá fyrir sinn snúð? 

Hvort ætli sé auðveldara og ódýrara að skapa 20,000 störf innan eða utan ESB? 

Má maður spyrja?  Fær maður svar? 


mbl.is Efling atvinnulífs gegn fjármálakreppu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband