15.4.2009 | 10:38
Pravda opnar á ný
Ţeir sem komnir eru á miđjan aldur muna eftir fréttastofunni Pravda sem var gamall heimilisvinur hér á landi um áratugaskeiđ ţegar gamla Sovét var stórveldi.
Pravda var fréttamiđill gamla kommúnistaflokksins í Sovét og fréttastíllinn var um margt sérstakur. Fréttir frá Sovét vor alltaf jákvćđar og uppbyggilegar. Aldrei neitt vesen ţar eđa vandamál. Enginn ađ spyrja vandrćđalegra spurninga og aldrei fátt um svör viđ ţeim spurningum sem spyrja mátti.
Ţađ var viss missir af Prövdu ţví alltaf var gaman ađ bera saman fréttir ţađan og frá AP fréttastofunni. En viti menn, svo virđist sem Jóhanna og Steingrímur hafi endurvakiđ "Prövdu" ekki í Sovét en á Íslandi og komiđ henni á vefinn. Ađ vísu hafa ţau ekki gefiđ henni nafniđ "Pravda Islandia" en ađ öllu öđru leiti er stílinn og innihaldiđ kunnuglegt.
Markmiđ Prövdu er skýrt og skorinort eins og í gamla daga:
Ný ríkisstjórn leggur sérstaka áherslu á virka upplýsingagjöf til íslensku ţjóđarinnar um stöđu landsmála og ađgerđir til ţess ađ rétta efnahagslífiđ af eftir ţau áföll sem duniđ hafa á fjármálakerfi landsins.
Fćr ekki útreikning á hátekjuskatti | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.