4.4.2009 | 12:41
Hlutverk breytast en aðferðirnar þær sömu
Steingrímur J. Sigfússon ... krefst þess að öll skjöl og gögn sem snúa að lánsumsókn Íslendinga til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og umræðu um samkomulag vegna Icesaeve-reikninga, verði þar lögð fram og gerð opinber ... VG segir ríkisstjórnina hafa hundsað löggjafarþingið og haldið upplýsingum frá almenningi í þessu máli sem öðrum. Mbl 17 nóvember 2008
Þessi frétt úr Morgunblaðinu frá nóvember talar sínu máli og sannar að ekki er allt sem sýnist. Allir fjórflokkarnir nota sömu aðferðir þegar þeir eru í ríkisstjórn.
Þetta á ekki að koma þingmönnum á óvart. Þeir þekkja leikreglurnar og þetta er aðeins gert til að ganga í augun á kjósendum.
Það er orðið auðveldast að skilja það fólk sem mun skila "auðu" í næstu kosningum.
Fengum hroka en ekki svör | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já, já, já, já, já...sko thú getur sagt vinum thínum og fjölskyldu ad thú aetlir ad kjósa spillingarflokkinn.....OG SÍDAN KOSID EITTHVAD ANNAD Í LAUMI!!
Enginn sér hvad thú gerir í kjörklefanum. KJÓSTU ANNAD Í LAUMI!!
........Í LAUMI !!!!!!....
Tumi (IP-tala skráð) 4.4.2009 kl. 13:43
X-O er þá málið er það ekki?
Arinbjörn Kúld, 4.4.2009 kl. 14:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.