27.3.2009 | 08:16
Nýr forsætisráðherra: Jóhanna eða Steingrímur?
Miðað við skoðanakannanir og yfirlýsingar VG stendur val kjósenda á milli Jóhönnu og Steingríms. Þessa kosningar munu ákveða valdahlutfall á milli S og VG í áframhaldandi stjórnarþátttöku. Óvissan stendur um forsætisráðherrastólinn. Treysta menn Jóhönnu eða Steingrími?
Nema að S og D ákveði að reyna upp á nýtt með nýju fólki.
Sem sagt, þeir kjósendur sem vilja vera öruggir um að kjósa stjórnarflokk kjósa S.
Já það er margt skrýtið í kýrhausnum.
VG upp fyrir Sjálfstæðisflokk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:00 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.