Gott fordæmi hjá Ögmundi

Hér setur Ögmundur gott fordæmi sem ráðherra enda veitir ekki af.  Ljóst er að skera verður niður laun í heilbrigðisgeiranum á bilinu 5-10% ef ekki á að koma til meiriháttar uppsagna.  Þetta gæfi 4-8ma kr. sparnað eða svipaða upphæð og skatthækkunar tillögur sem VG setti fram á síðasta ári.  En betur má ef duga skal, brúa þarf bil upp á 45ma. kr.  Hvernig væri að aðrir flokkar kæmu fram og tilkynntu sínar fjárlagahugmyndir. 
mbl.is Ögmundur fær ekki ráðherralaun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Ögmundur kemur sífellt á óvart. Virðist vera tja, almennilegur stjórnmálamaður!

Arinbjörn Kúld, 26.3.2009 kl. 00:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband