Pólitískt ţras hjá Geir fram á síđustu mínútu

Geir segir ađ stjórnin hafi hlaupiđ á sig í tveimur málum.  Ćtli ekki sé réttara ađ stjórnin hafiđ falliđ á tíma.  Ađgerđarlistinn var of metnađarfullur og tíminn of naumur.  Ákvarđanafćlni Geirs er varla lausnin.  Hinn gullni međalvegur liggur eflaust á milli Geirs og Jóhönnu.

Lítum nánar á ţađ sem Geir sagđi:

Sagđi hann (Geir) ađ margir stjórnarliđar hefđu lítinn áhuga á ţví ađ erfiđ prófkjörsbarátta, sem nú sé afstađin, verđi endurtekin viđ kosningarnar

Ţetta er athyglisverđ setning sem opnar örlítinn glugga inn í ţankagang íslenskra stjórnmálamanna. Engin stemmning er fyrir ţví hjá öllum flokkum ađ lofa hinum almenna kjósenda ađ velja ţađ fólk á Alţingi sem ţađ treystir best.  Nei, val á ţeim einstaklingum sem hinn almenni borgari fćr ađ kjósa eru forréttindi prófkjörsađalsins sem er jafnari en ađrir borgarar í ţeirri "Orwellian" samsuđu sem íslenskt samfélag er sokkiđ ofaní.

Sagđi hann (Geir) fara betur á ţví ađ 79. grein stjórnarskrárinnar verđi breytt svo hćgara verđi um vik ađ breyta stjórnarskrá

Hér er Geir ađ stinga upp á svokallađri Venezúela leiđ sem gerir stjórnvöldum auđveldari um vik ađ breyta stjórnarskránni ađ sinni hentisemi.  Ţetta er stórhćttulegt.  Lýđveldiđ Ísland verđur ađ setja sér sína eigin stjórnarskrá.  Til ţess ţarf ađ koma stjórnlagaţing sem er skipađ fólkinu í landinu en ekki kjörnum fulltrúum stjórnmálaelítunnar sem munu reyna allt til ađ viđhalda sínum völdum. 

Ps. 

Ađ lokum ber ađ virđa ákvörđun Geirs ađ stíga til hliđar núna og yfirgefa stjórnmál ađ sinni.  Auđvita getur Geir komiđ aftur í stjórnmálin eftir 3-4 ár, ţ.e. á ţarnćsta ţing.  Geir hefur margar góđar hliđar og ţekking hans og reynsla getur komiđ sér vel í framtíđinni.  Ég óska Geirs góđs bata og alls velfarnađar.


mbl.is Stjórnin hljóp á sig í tveimur málum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband