20.3.2009 | 19:36
Ísjakinn rakst á Titanic!
Skipstjórinn biðst afsökunar að ísjaki hafi rekist á skipið.
Það sem er athyglisverðast við þessa skýrslu er það sem er ekki í henni. Ekki orð um EB, AGS eða krónuna. Hvernig á að fjármagna fjárlagahallann? Hvernig á ríkið að brúa tekjumissi? Hvað með niðurskurð á ríkisútgjöldum? Hvernig á að endurvekja bankakerfið? Hvað á að gera við skuldir heimilanna og fyrirtækja? Hvernig á að semja um erlendar kröfur? O.s.frv.
Nei sjálfstæðismenn, betur má ef duga skal.
Fólkið brást, ekki stefnan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Fjalladi skýrslan um kvótakerfid? Vidbjódslegur flokkur sem gerdi thjódina gjaldthrota.
Vatn í glasi (IP-tala skráð) 20.3.2009 kl. 20:30
Samlíkingin við málstað byssuglaðra hvítra Ameríkana og hins kolklikkaða Charlton Heston er skuggalega rétt.
NRA: „Guns don't kill people, people kill people"
NRA: „Byssur drepa ekki fólk, fólk drepur fólk"
XD: „Stefna drepur ekki hagkerfi heillar þjóðar, fólk drepur hagkerfi heillar þjóðar"
B Ewing, 20.3.2009 kl. 20:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.