VG tilkynnir skattahækkanir

Hvernig væri að stjórnmálmenn kæmu hreint og beint fram og útskýrðu hverjir fá hjálp og hverjir eiga að borga.  Hvaða hópur á að fá 4 milljónir í sína hönd og hver er þessi hópur með "meira á milli handanna" sem á að borga?  Er það kannski eldri borgarar sem hafa sparað og búa í skuldlausum eignum.  Hver er skilgreining VG á hátekjufólki?  Hvers vegna tala þessir frambjóðendur alltaf í frösum og undir rós. 

 

PS.  Hvað ætli Samfylkingin bjóði?


mbl.is Vill fella niður 4 milljónir af höfuðstól húsnæðislána
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Eru menn ekki að tala um húsnæðislán í þessu samhengi? Ekki lán til hlutabréfabrasks og slíkt. Þeir sem ekkert skulda þurfa auðvitað ekki hjálp. En eins og þú bendir á þá þarf að útskýra slíkar hugmyndir og það vel þannig að allir skilji.

Arinbjörn Kúld, 19.3.2009 kl. 09:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband