Ráðherra á að þegja!

Ein grundvallar samskiptaregla ríkisstjórnar og seðlabanka í lýðræðisríkjum er að ráðherrar tjá sig ekki um vaxtaákvarðanir seðlabankans.  Slíkt grefur undan sjálfstæði bankans og skapar óvissu og tortryggni um hver og hvernig vaxtaákvarðanir eru teknar.  Eða í versta falli gefur í skyn að ráðherra geti ekki farið með trúnaðarupplýsingar.  Nei, íslenskir ráðherrar geta lært margt af starfsbræðrum sínum í nágrannalöndunum þegar kemur að faglegum samskiptum. 
mbl.is Von á stýrivaxtalækkun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband