7,000 kr. á mann, er það of dýrt?

Hvað er of dýrt fyrir nýtt stjórnlagaþing?  Ætli núverandi valdastétt sem hefur hlotið prófkjör telji þetta ekki algjöran óþarfa.  Nú munu allir stjórnmálaflokkar á Alþingi grafa undan þessu stjórnlagaþingi og telja það of dýrt og óþarft enda mun það setja núverandi valdastrúktúr á annan endann og þar með eru þingsæti og ráðherrastólar fyrir þessa elítu í hættu. Sú staðreynd að íslenska lýðveldið hefur aldrei haft manndóm eða getur til að semja eigin stjórnarskrá segir allt sem segja þarf um "Lýðveldið"  Ísland.  Við erum með konungsstjórnarskrá frá 19. öld sem var samin fyrir konungsdæmið Ísland og Danmörk.  
mbl.is Stjórnlagaþing kostar 1,7 til 2,1 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband