16.3.2009 | 13:27
Íslenskur fiskur leitar í breskt frelsi!
Íslensk gjaldeyrishöft skapa störf í Grimsby. Íslenskir stjórnmálamenn virðast vanmegnuðu að snúa þessu við jafnvel mánuði fyrir kosningar. Hér er sami rass undir öllum flokkum. Enginn munur á VG og Sjálfstæðismönnum. Algjör þögn ríkir um þetta mál hjá öllum flokkum. Athyglisvert. Ætli einhver sem nú hefur hlotið "frábæra" kosningu sem "sterkur" og "öflugur" leiðtogi í nýlegu prófkjöri hafi skoðun á þessu máli. Bretar hafa ekki aðeins náð í Icesave peningana heldur eru þeir að leggja íslenska fiskinn undir sig.
Íslenskum skipum fagnað í Grimsby | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.