Jón Ásgeir og IKEA "kitchensinking"

Það er til hugtak í ensku sem nefnist "kitchensinking"  Enska útskýringin á þessu orðtaki er eftirfarandi:

"Attempting multiple solutions to a problem simultaneously, in the desperate hopes that something will work. This methodology is typically used by people who have no idea what they’re doing."

Mér finnst samlíking Jóns Ásgeirs að stefna Glitnis sé verri en IKEA vaskurinn sem hann setti upp falla ljómandi hér inn í?

Hvað sem segja má um Jón Ásgeir sem viðskiptamann þá hefur maðurinn ákveðinn húmor.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Nú fara málin að verða spennó

Kveðja að norðan.

Arinbjörn Kúld, 7.4.2010 kl. 21:18

2 Smámynd: Kama Sutra

Við skulum vona, Jóns Ásgeirs vegna, að hann fái enn haldið húmornum eftir nokkur ár þegar hann fær að upplifa bottomless bottomsinking...

Kama Sutra, 8.4.2010 kl. 09:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband